Jónsi - Sumarið sem aldrei kom lyrics

[Jónsi - Sumarið sem aldrei kom lyrics]

Dauðalogn og dúnúlpu
Ég labba út og kyndum bíla
Kuldahrollur beinum í það frýs í æðum blóð

Sólarglætu sé nú,  boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur

Við dauð og djöful búum við
Á þessu litla skítaskeri
Skammdeginu þunglyndið
Herpir saman búka aumingjanna

Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur
Gluggaveðrið drepur mann
Utandyra birtir ekki sjáum varla til sólar
Svartnættið andann heltekur mig
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur

Interpretation for


Add Interpretation

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Interpret