Sigur Rós - Bláþráður lyrics

[Sigur Rós - Bláþráður lyrics]

Ósýnileg hún læðist aftan að
Óvarin er og ó undirbúin
Ósýnileg hún skríður aftan að
Óvarin er á fjallinu gengur

Ósýnileg hún stígur til jarðar
Ósýnileg hún rífur innan frá

Ef hann sá skrefunum fá
Á hnefunum blám og getur ekki talað
Eða þorstanum svalað nú missum við hakan
Og nedan kljúfum við klakan
Og núna finnum við að aleinn á ný
Og bresturs kom og núna missum við takið
Og núna dettum á bakið
Á snærisendanum að þau höngum á bláþræði

Ósýnileg þau svífa ofaná
Ósýnileg þau ylja við há
Ósýnileg í snjóskafi-num
Ósýnileg með lokuð augun



Éf hann sjá skrifunum fá
Á hnefunum blá ég get ekki talað
Eða þorstanum svalað

Hlustum við á þau nedan klifum við á þau
Núna finnum við að aleinn á ný
Missum við takið núna dettum af baki
Á snærisendanum að þau höngum á bláþræði

Bláþræði bláþræði
Bláþræði bláþræði
Bláþræði

Interpretation for


Add Interpretation

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Interpret